Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS 437 4to

Sögubók ; Ísland, 1820

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-84v)
Ljósvetninga saga
Titill í handriti

Ljósvetninga saga rituð eftir C.h.h. í 4to no. 485

Vensl

Uppskrift eftir AM 485 4to

2 (84v-87v)
Þórarins þáttur ofsa
Upphaf

Þórarinn hét maður er var kallaður ofsi

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
87 blöð (204 mm x 168 mm)
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-174

Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1820?]
Ferill

Eigandi handrits: [Hallgrímur Scheving]

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson las yfir, 22. apríl 2009 ; Eiríkur Þormóðsson lagfærði 23. janúar 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 5. febrúar 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

Lýsigögn
×

Lýsigögn