Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS 110 4to

Regesta. Skjalaskrá I ; Danmörk, 1835-1860

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-126v)
Regesta. Skjalaskrá I. Ýmisleg 1280-1840
Ábyrgð

Safnari : Jón Sigurðsson

Athugasemd

Konungsbréf, kansellí-, rentukammers-, skólastjórnarráðs- og stjórnarráðsbréf, er Ísland varða á árunum 1280-1848. Flest eftir skjalabókum í ríkisskjalasafni Dana

3 (77r-81r)
Chronologisk register
Titill í handriti

Chronologisk register over kongelige Forordninger og Rescriper til Island udgivne, samt nogle Kongelige- og Collegiale resolutioner og breve, Island angande med videre

4 (82r-85v)
Skjöl Kristjáns sjötta
Titill í handriti

Kong Christian den Siettes Forordninger og Rescripter

5 (86r-89r)
Danske og Norske Rescripter
Titill í handriti

De Mærkværdigste Danske og Norske Rescripter

6 (90r-91r)
Alþingisbókin fyrir 1767
Titill í handriti

Í alþingisbókinni fyrir 1767

7 (92r-96v)
Kristján sjötti
Titill í handriti

Christianus 6tus

8 (97r-106v)
Rescripter til Island udgangne
Titill í handriti

Rescripter etc. til Island udgangne

9 (107r-111v)
Réttarbætur og kóngsbréf
Titill í handriti

Réttabætur og kóngsbréf eftir lögbókar útkomu 1280

10 (112r-113v)
Registur
Titill í handriti

Registur

11 (114r-115v)
Hólastifti
Titill í handriti

Register over Kongens Rescriper for Holum Stift

12 (116r-119v)
Skálholtsbiskupar
Titill í handriti

Kongelige Rescriper indkomne til Biskopen i Skalholt

13 (120r-121v)
Skálholtsstifti
Titill í handriti

Skalholtsstift Rescriper

14 (122r-126v)
Tilskipanir eftir dagsetningum

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 126 + viii blöð (211-340 mm x 168-216 mm). Auð blöð: 74v, 76v, 81v, 86v, 89v og 91v.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur

Band

Skinn á kili og hornum, kjölur þrykktur með gyllingu.

Uppruni og ferill

Uppruni
Danmörk, Kaupmannahöfn ca. 1835-1860.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir frumskráði, 14. júlí 2010 ; Handritaskrá, 3. b.

Lýsigögn