Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS 50 4to

Rímur af Úlfari sterka ; Ísland, 1760

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-75v)
Rímur af Úlfari sterka
Titill í handriti

Rímur af Úlfari sterka ortar af sál. Þorláki Guðbrandssyni Vídalín [og Árna Böðvarssyni]

Skrifaraklausa

Endir þann 6. decembris anno 1760. (75v)

Athugasemd

16 rímur

Efnisorð
1.1 (75v)
Vísa
Upphaf

Úlfars rímur má róma

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
i + 75 + i blöð (182 mm x 147 mm)
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

[sr. Magnús Snæbjarnarson]

Skreytingar

Bókahnútur: 75v

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1760

Handritið var áður hluti af stærri bók sem innihélt einnig JS 49 4to

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Örn Hrafnkelsson las yfir 5. febrúar 2009

Bragi Þorgímur Ólafsson lagaði skráningu fyrir birtingu mynda9. desember 2008

Sagnanet 27. janúar 1998

Handritaskrá, 2. bindi.

Viðgerðarsaga

Athugað 1998

Lýsigögn
×

Lýsigögn