Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS 35 4to

Biskupasögur ; Ísland, 1750-1778

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-20r)
Páls saga biskups
Titill í handriti

Frásögn hin sérlegasta af Páli Jónssyni Skálholtsbiskupi og fleirum biskupum

Efnisorð
2 (21r-123v)
Þorláks saga helga
Titill í handriti

Hér hefur sögu af hinum heilaga Thorláki biskupi

Athugasemd

C-gerð

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Vatnsmerki.

Blaðfjöldi
i + 124 + i blöð (197 mm x 158 mm) Auð blöð: 20v, 21v og 124.
Umbrot
Griporð.
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari.

Skreytingar

Skreyttur stafur: 21r.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1750-1778?]
Ferill

Eigandi handrits: professor Sevel (124), [Finnur Magnússon]

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 19. febrúar 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 5. desember 2000
Viðgerðarsaga

Athugað 2000.

Lýsigögn
×

Lýsigögn