Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍBR 10 4to

Fornaldarsögur ; Ísland, 1801-1816

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (2r-41v)
Hrólfs saga kraka
Titill í handriti

Sagan af Hrólfi kóngi kraka og fróða þáttur

Skrifaraklausa

Endar svo sögur Hrólfs kóngs og kappa hans þann 9da martii 1801. (41r)

2 (62r-64v)
Böðvars þáttur bjarka
Titill í handriti

Hér hefur sögu af Böðvari bjarka

3 (66r-71r)
Frumvarp til stutts tímatals yfir Norðurlanda fornsögur
Titill í handriti

Frumvarp til stutts tímatals yfir Norðurlanda fornsögur samið af sýslumanni Jóni Espólín

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 71 + i blöð (203-218 mm x 167 mm). Blöð 66-71 eru minni. Auð blöð: 1, 41v, 64v, 65 og 71v.
Umbrot

Einn dálkur.

Griporð.

Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Skrifarar:

Einar Bjarnason

Jón Konráðsson

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremra saurblað 1r er titilblað með hendi Páls Pálssonar stúdents: Fornkonungasögur III..

Á fremra saurblaði 1r er efnisyfirlit með hendi Páls Pálssonar stúdents.

Band

Band frá því um 1865. Pappakápa með línkili.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1801-1816
Ferill

Guðmundur Einarsson sýsluskrifari, gaf Reykjavíkurdeild Hins íslenska bókmenntafélags 1865.

Áður ÍBR. A. 16.

Aðföng

Landsbókasafn keypti handritasafn Reykjavíkurdeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson frumskráði fyrir myndvinnslu, 12. janúar 2010 ; Handritaskrá, 3. b.

Notaskrá

Höfundur: Slay, Desmond
Titill: , The manuscripts of Hrólfs saga kraka
Umfang: XXIV
Titill: , Hrólfs saga kraka
Ritstjóri / Útgefandi: Slay, D.
Umfang: I
Lýsigögn
×

Lýsigögn