Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍB 822 8vo

Sögubók ; Ísland, 1770

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-81v)
Sagan af Níels eldra og Níels yngra
Titill í handriti

Sagan af Níels eldra og Níels yngra

Notaskrá

Fyrstu sögur 2007, bls. 52-90.

Efnisorð
2 (82r-123v)
Relatio af Kaupinhafnarbrunanum sem skeði í október 1728
Titill í handriti

Relatio af kaupinhafnarbraunanum er varð í octobri 1728

3 (123v-124v)
Kvæði
Athugasemd

Illa skrifað.

4 (126r-131v)
Himnabréf
Titill í handriti

Útskrift af því bréfi sem af himnum var ofan sent í Þýskalandi. Anno 1647

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
131 blað (125 mm x 75 mm). Auð blöð: 125v. Pár á blaði 125r.
Umbrot

Eindálka.

Leturflötur er ca 120 mm x 65 mm.

Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Skrifarar:

Óþekktir skrifarar, kansellískrift.

Band

Skinnband, pappaspjöld, marmarapappi innan á spjöldum.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1770

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Bragi Þorgrímur Ólafsson bætti við skráningu 25. febrúar 2013 Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 15. október 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 27. október 2010. Viðkvæmar síður 73-81, víða ritað inn að kili.

Myndað í nóvember 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í nóvember 2010.

Notaskrá

Titill: Fyrstu sögur
Ritstjóri / Útgefandi: María Anna Þorsteinsdóttir, Þorsteinn Antonson
Höfundur: Jón Ólafsson
Titill: Relatio af Kaupinhafnarbrunanum sem skeði í október 1728
Ritstjóri / Útgefandi: Sigurgeir Steingrímsson
Lýsigögn
×

Lýsigögn