Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍB 333 4to

Rit eftir síra Sæmund Magnússon Holm ; Ísland, 1776-1781

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Lýsing á suðursíðu Íslands
Notaskrá

Andvari XIX s. 67

Landfræðisaga Íslands III s. 113, 115

Lýsing Íslands II s. 363

Ferðabók III s. 109

Íslenskir listamenn s. 14

Athugasemd

Skýringar á landabréfi, sem ekki hefur verið með handritinu, er Bókmenntafélagið fekk það

2
Uppdrættir af Dyrhólaey
Athugasemd

Með skýringum; af jurtum nokkrum, af Tyscho Brahe, af völundarhúsum, litmyndir af karli og konu eftir þjóðerni í þjóðbúningum, allt dregið af síra Sæmundi.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
j + 64 blöð (197 mm x 160 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Sæmundur Magnússon

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1776-1781.
Ferill

ÍB 332-333 4to frá Jóni Borgfirðingi.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 5. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 8. júlí 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Höfundur: Matthías Þórðarson
Titill: Íslenskir listamenn
Höfundur: Þorvaldur Thoroddsen
Titill: Landfræðissaga Íslands
Umfang: I-IV
Höfundur: Þorvaldur Thoroddsen
Titill: Ferðabók: skýrslur um rannsóknir á Íslandi 1882-1898
Höfundur: Þorvaldur Thoroddsen
Titill: Lýsing Íslands
Lýsigögn
×

Lýsigögn