Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 156 fol.

Sögubók ; Ísland, 1625-1672

Athugasemd
Samsett handrit.
Tungumál textans
íslenska

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Akkeri // Ekkert mótmerki ( 1bis, akkerið er á saurblaði fremst í handriti).

Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Bær með þremur turnum og fangamarki HB // Ekkert mótmerki (2, 4, 6, 8, 10, 12, 20-22, 26, 29-32, 40, 42-43, 45, 47).

Vatnsmerki 3. Aðalmerki: Kanna // Ekkert mótmerki ( 14, 16, 18, 24, 38, 44).

Blaðfjöldi
i + 52 + i blað (295 mm x 193 mm), þar með talin blöð: 1bis, 7bis og 12bis; blöð 28v og 49 eru auð.
Tölusetning blaða

  • Blaðsíðumerking 1-93 með brúnu bleki.
  • Síðari tíma blaðmerking með blýanti: 1-49.
  • Leifar af eldri blaðmerkingu.

Kveraskipan

9 kver:

  • I: spjaldblað - bl. 1bis (eitt tvinn + eitt blað)
  • II: bl. 1-6 (3 tvinn + eitt blað: 1+5, 1 bis+4, 2+3, 6)
  • III: bl. 7-12 (eitt tvinn + eitt blað og tvö tvinn + eitt blað: 7+8, 7bis á milli 7 og 8, 9+12, 10+11, 12bis)
  • IV: bl. 13-20 (4 tvinn: 13+20, 14+19, 15+18, 16+17)
  • V: bl. 21-28 (4 tvinn: 21+28, 22+27, 23+26, 24+25)
  • VI: bl. 29-35 (eitt blað + 3 tvinn: 29, 30+35, 31+34, 32+33)
  • VII: bl. 36-43 (4 tvinn: 36+43, 37+42, 38+41, 39+40)
  • VIII: bl. 44-49 (3 tvinn: 44+49, 45+48, 46+47)
  • IX: aftara saurblað 1 - spjaldblað (eitt tvinn)

Skrifarar og skrift

Með hendi Jóns Erlendssonar; blendingsskrift.

Nótur

Nótur á bókfelli í gömlu bandi.

Band

Band (300 mm x 220 mm x 23 mm) er frá 1970. Spjöld eru klædd fínofnum striga. Grófari strigi er á kili og hornum.

Saurblöð fylgja þessu bandi.

Eldra band frá tíma Árna Magnússonar, 1700-1730. Spjöld og kjölur klædd bókfelli úr latnesku helgisiðahandriti með nótum (nú í AM Access. 7 a α (Hs 1)).

Fylgigögn

  • Seðill (202 mm x 129 mm) með hendi Árna Magnússonar: J þessare bok eru: saga Þorsteins hvita _ _ pag. 1. af Þorsteine stangarhggs _ _ 14. Hrafnkels saga Freysgoda _ _ 24. Gunnars saga Þidranda bana _ _ 54. Gunnars saga Kelldugnups fifls _ 68. [neðst á seðlinum:] Allar med hendi Sr Jons Erlends sonar i Villinga hollte. Ur bok sem eg feck frä Jone Thorlakssyne.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er skrifað á Íslandi og tímasett til 17. aldar í Katalog I, bls. 108, en virkt skriftartímabil Jóns Erlendssonar var ca 1625-1672. Það er skrifað eftir skinnhandriti; að mestu er um sama texta að ræða og í AM 144 fol.

Handritið var áður hluti af stærri bók (sbr. seðil ). Í þeirri bók voru einnig a.m.k. AM 1 a fol., AM 9 fol., AM 139 fol., AM 169 a fol., AM 169 b fol. og AM 169 d fol., AM 192 fol. og AM 202 b fol.

Ferill

Bókina sem handritið tilheyrði fékk Árni Magnússon frá Jóni Þorlákssyni sýslumanni (sbr. seðill).

Áður tilheyrði handritið Brynjólfi Sveinssyni biskup, en það er ekki vitað hvernig handritið kom til Jóns sýslumanns. (Sjá Jónas Kristjánsson, Valla-Ljóts saga 1952, s. viii-ix).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 27. júní 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
  • MJG uppfærði með gögnum frá BS, 3. maí 2024.
  • EM uppfærði kveraskipan 20. júní 2023.
  • ÞÓS skráði vatnsmerki 19. júní 2020.
  • VH skráði handritið samkvæmt TEIP5 reglum 27. nóvember 2008; lagfærði í nóvember 2010
  • DKÞ færði inn grunnupplýsingar 20. júní 2002.
  • Kålund gekk frá handritinu til skráningar 19. ágúst 1885, Katalog I bls. 108 (nr. 185).
Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í apríl 1970.

Bundið á árunum 1700-1730.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Hluti I ~ AM 156 fol.

Tungumál textans
íslenska
1 (1v-7v (bls.1-13))
Þorsteins saga hvíta
Titill í handriti

Saga af Þorsteini hvíta. 1. kapituli.

Upphaf

Maður hét Ölver hinn hvíti …

Niðurlag

… og varð úr fullur fjandskapur sem segir í Vopnfirðinga sögu.

Baktitill

Og lýkur hér sögu Þorsteins hins hvíta.

Athugasemd

Krassað hefur verið yfir niðurlag annarrar sögu á blaði 1r. Blað 1bis hefur verið límt yfir krassið en síðan losað frá. (Sjá einnig Jónas Kristjánsson Valla-Ljóts sögu 1952, s. viii.)

2 (7v (bls. 13))
Þorsteins þáttur Austfirðings
Titill í handriti

Af Þorsteini Austfirðingi.

Athugasemd

Krassað hefur verið yfir upphaf sögunnar á blaði 7v og blaðið 7bis sem áður var límt yfir textann hefur verið losað frá.

Var forrit fyrir AM 562 i 4to.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Blaðfjöldi
i + 9 (293 mm x 192 mm), þar með talin blöð: 1bis og 7bis.
Tölusetning blaða

  • Blaðsíðumerking 1-13 með brúnu bleki.
  • Síðari tíma blaðmerking með blýanti: 1a, 1b, 2-6, 7a og 7b.
  • Leifar af blaðmerkingu með rauðu bleki 1-6.
  • Leifar af eldri blaðmerkingu 176-182.

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 240-245 mm x 140 mm.
  • Línufjöldi er ca 28-29.
  • Síðutitlar.
  • Kaflaskipting.
  • Sagan endar í totu (sjá t.d. 7v).
  • Griporð (bl. 6v).
  • Eyða fyrir upphafsstaf (bl. 7v).

Ástand

  • Blöð eru óhrein og með mismunandi blettum.
  • Viðgerðir við kjöl.
  • Krassað er yfir texta á blöðum 1r og 7v og yfir krassið hafa verið límd pappírsblöð sem losuð hafa verið frá.

Skrifarar og skrift

Með hendi Jóns Erlendssonar; blendingsskrift.

Skreytingar

Upphafsstafur á bl. 1v.

Fyrirsögn og fyrsta lína dregin með stærra letri og stafir dálítið skreyttir bl. 1v.

Griporð pennaflúruð.

Ígildi bókahnúta við síðustu línu efnisgreinar og kafla.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Leiðréttingar Árna Magnússonar á nöfnum o.fl. eru á nokkrum stöðum í Þorsteins sögu hvíta (sjá t.d. 7r).

Hluti II ~ AM 156 fol.

Tungumál textans
íslenska
3 (8r-12v (14-23))
Þorsteins þáttur stangarhöggs
Titill í handriti

Af Þorsteini stangarhögg.

Upphaf

Maður hét Þórarinn er bjó í Sunnudal, gamall maður og sjónlítill. ...

Niðurlag

... Og lýkur þar að segja frá Þorsteini stangarhögg.

Athugasemd

Neðst á bl. 12v, hefur verið krassað yfir nöfn sögutitla. Blað 12bis hefur verið límt yfir en síðan losað frá.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Blaðfjöldi
5 blöð (295 mm x 193 mm).
Tölusetning blaða

  • Blaðsíðumerking 14-23 með brúnu bleki.
  • Síðari tíma blaðmerking með blýanti 8-12.
  • Leifar af blaðmerkingu með rauðu bleki 7-11.
  • Leifar af eldri blaðmerkingu 184-188.

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 240 mm x 135 mm.
  • Línufjöldi er ca 25-30.
  • Síðutitlar.
  • Kaflaskipting.
  • Sagan enda í totu (sjá t.d. 12v).

Ástand

  • Blöð eru óhrein og með mismunandi blettum.
  • Gamlar viðgerðir við kjöl.
  • Krassað er yfir texta á blaði 12v og yfir krassið hafa verið límd pappírsblöð sem losuð hafa verið frá.

Skrifarar og skrift

Með hendi Jóns Erlendssonar; blendingsskrift.

Skreytingar

Upphafsstafur á bl. 8r.

Fyrirsögn og fyrsta lína með stærra letri bl. 8r.

Griporð pennaflúruð.

Ígildi bókahnúta við síðustu línu efnisgreinar og kafla.

Hluti III ~ AM 156 fol.

Tungumál textans
íslenska
4 (13r-28r)
Hrafnkels saga Freysgoða
Titill í handriti

Hér byrjar Hrafnkels sögu. 1. kapituli.

Upphaf

[Þ]að var á dögum Haralds konungs hins hárfagra ...

Niðurlag

... og þóttu miklir menn fyrir sér og lýkur þar frá Hrafnkeli að segja.

Athugasemd

Blað 28v er autt.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Blaðfjöldi
16 blöð (292 mm x 193 mm). Blað 28v er autt.
Tölusetning blaða

  • Blaðsíðumerking 24-53 með brúnu bleki.
  • Síðari tíma blaðmerking með blýanti 13-28.
  • Leifar af blaðmerkingu með rauðu bleki 12-27.
  • Leifar af eldri blaðmerkingu 144-159.

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 240 mm x 140 mm.
  • Línufjöldi er ca 27-30.
  • Síðutitlar.
  • Kaflaskipting.
  • Sagan endar í totu (sjá t.d. 28r).
  • Griporð (bl. 20v).
  • Eyða fyrir upphafsstaf (bl. 13r).

Ástand

Blettótt.

Skrifarar og skrift

Með hendi Jóns Erlendssonar; blendingsskrift.

Skreytingar

Fyrirsögn og fyrsta lína með stærra letri 13r.

Griporð pennaflúruð.

Ígildi bókahnúta við síðustu línu efnisgreinar og kafla.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Spássíugreinar.

Hluti IV ~ AM 156 fol.

Tungumál textans
íslenska
5 (29r-35v)
Gunnars þáttur Þiðrandabana
Titill í handriti

Saga Gunnars Þiðrandabana. 1. kapituli.

Upphaf

Ketill hét maður ...

Niðurlag

... og var hann í Noregi til elli æfi sinnar.

Baktitill

Og lýkur hér sögu Gunnars Þiðrandabana.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Blaðfjöldi
7 blöð (295 mm x 193 mm).
Tölusetning blaða

  • Blaðsíðumerking 54-67 með brúnu bleki.
  • Síðari tíma blaðmerking með blýanti 29-35.
  • Leifar af blaðmerkingu með rauðu bleki 28-34.
  • Leifar af eldri blaðmerkingu 192-198.

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 250 mm x 140 mm.
  • Línufjöldi er ca 28-30.
  • Síðutitlar.
  • Kaflaskipting.
  • Sagan endar í totu (sjá t.d. 35v).

Ástand

  • Blettótt.
  • Bleksmitun (sjá t.d. bl. 29r).

Skrifarar og skrift

Með hendi Jóns Erlendssonar; blendingsskrift.

Skreytingar

Pennaskreyttur upphafsstafur með flúri á bl. 29r. Þar var áður eyða, stafurinn er dreginn með annars konar bleki. Aðrir upphafstafir eru dregnir hærri en meginmál og eru smá skreyttir.

Fyrirsögn og fyrsta lína eru dregin með stærra letri 29r.

Ígildi bókahnúta við síðustu línu efnisgreinar eða við lok kafla.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Spássíugreinar, sennilega með hönd Árna Magnússonar.

Hluti V ~ AM 156 fol.

Tungumál textans
íslenska
6 (36r-48v)
Gunnars saga Keldugnúpsfífls
Titill í handriti

Saga af Gunnari Keldugnúpsfífli. 1. kapituli.

Upphaf

Þorgrímur hét maður og átti tvo sonu ...

Niðurlag

... Þótti það allt vera miklir menn fyrir sér. Og lýkur þar þessari sögu.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Blaðfjöldi
14 + i blað (293 mm x 192 mm). Blað 49 er autt.
Tölusetning blaða

  • Blaðsíðumerking 68-92 með brúnu bleki.
  • Síðari tíma blaðmerking með blýanti 36-48.
  • Leifar af blaðmerkingu með rauðu bleki 35-47.
  • Leifar af eldri blaðmerkingu 160-173.

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 240 mm x 140 mm.
  • Línufjöldi er ca 26-30.
  • Síðutitlar.
  • Kaflaskipting.
  • Sagan endar í totu (sjá t.d. 48v).
  • Griporð (bl. 43v).

Ástand

Blettótt.

Skrifarar og skrift

Með hendi Jóns Erlendssonar; blendingsskrift.

Skreytingar

Pennaskreyttur upphafsstafur á bl. 36r.

Fyrirsögn og fyrsta lína eru dregin með stærra letri 29r.

Ígildi bókahnúta við síðustu línu efnisgreinar eða við lok kafla.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Spássíugreinar.

Notaskrá

Titill: Antiquités Russes
Ritstjóri / Útgefandi: Rafn, C. C.
Höfundur: Guðrún Ása Grímsdóttir, Þórður Jónsson í Hítardal
Titill: Ættartölusafnrit séra Þórðar Jónssonar í Hítardal I-II
Titill: Sagan af Hrafnkeli Freysgoða
Ritstjóri / Útgefandi: Konráð Gíslason, P.G. Thorsen
Höfundur: Hreinn Benediktsson
Titill: Linguistic studies, historical and comparative
Titill: Austfirðinga sögur,
Ritstjóri / Útgefandi: Jakobsen, Jakob
Umfang: 29
Titill: Austfirðinga sögur,
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Jóhannesson
Umfang: 9
Titill: , Valla-Ljóts saga
Ritstjóri / Útgefandi: Jónas Kristjánsson
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Andersen, Merete Geert
Titill: Colligere fragmenta, ne pereant,
Umfang: s. 1-35
Titill: Vápnfirðinga saga, Nordiske Oldskrifter
Ritstjóri / Útgefandi: Gunnlaugur Þórðarson
Umfang: V
Höfundur: Foote, Peter
Titill: Kreddur, Skömm er óhófs ævi. On Glaucia, Hrafnkell and others
Umfang: s. 128-143
Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
  • Vörsludeild
  • Handritasvið
  • Safn
  • Safn Árna Magnússonar
  • Safnmark
  • AM 156 fol.
  • Fleiri myndir
  • LitaspjaldLitaspjald
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • PDF í einni heild
  • UpplýsingarUpplýsingar
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  

Lýsigögn