Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

GKS 2365 4to

Eddukvæði ; Ísland, 1260-1280

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-3r)
Völuspá
Upphaf

Hljóðs bið eg allar / ...

Niðurlag

... Niðhöggur nái / nú mun hún sökkvast.

Athugasemd

Efst á blaði 1r er texti ólæsilegur.

Efnisorð
2 (3r-7v)
Hávamál
Efnisorð
2.1 (3r-6r)
Gestaþáttur
Upphaf

Gáttir allar / áður gangi fram ...

Niðurlag

... og grætta Gunnlöðu.

Efnisorð
2.2 (6r-6v)
Loðþafnismál
Upphaf

Mál er að þylja / þular stóli á ...

Niðurlag

... fold skal við flóði taka.

Efnisorð
2.3 (6v-7r)
Rúnatals þáttur Óðins
Upphaf

Veit eg að eg hekk / vindgameiði á ...

Niðurlag

... en hann aftur of kom.

Efnisorð
2.4 (7r-v)
Ljóðatal
Upphaf

Ljóð eg þau kann / er kannað þjóðans kona ...

Niðurlag

... heilir þeir sem hlýddu.

Efnisorð
3 (7v-8v)
Vafþrúðnismál
Titill í handriti

Vafþrúðinsmál

Upphaf

Ráð þú mér nú Frigg / alls mig fara tíðir ...

Niðurlag

... þú ert æ vísastur vera.

Efnisorð
4 (8v-11r)
Grímnismál
Upphaf

Hrauðungur konungur átti tvo sonu ...

Niðurlag

...að feldurinn brann af Grímni. Hann kvað:

Athugasemd

Titill í handriti er ólæsilegur.

Efnisorð
4.1 (9r-11r)
Grímur kveður:
Upphaf

Heit ertu hripuður / og heldur til mikill ...

Niðurlag

... allir af einum mér.

Baktitill

... en Agnar var þar konungur lengi síðan.

Efnisorð
5 (11r-12r)
Skírnismál
Titill í handriti

För Skírnis

Upphaf

Freyr sonur Njarðar hafði sest í Hliðskjálf ...

Niðurlag

... Þá mælti Skaði:

Efnisorð
5.1 (11r-12r)
Skaði mælir:
Upphaf

Rístu nú Skírnir / og gakk að beiða ...

Niðurlag

... en sjá hálf nýnótt.

Efnisorð
6 (12r-13v)
Hárbarðsljóð
Titill í handriti

Hárbarðs ljóð

Upphaf

Þór fór úr Austurvegi og kom að sundi einu ...

Niðurlag

... Þór kallaði:

Efnisorð
6.1 (12r-13v)
Þór kallar:
Upphaf

Hver er sá sveinn sveina / er stendur fyr sundið handan ...

Niðurlag

... þig hafi allan gramir.

Efnisorð
7 (13v-15r)
Hymiskviða
Titill í handriti

Þór dró miðgarðs orm

Upphaf

Ár valtívar / veiðar námu ...

Niðurlag

... eitt hörmeitið.

Efnisorð
8 (15r-17r)
Lokasenna
Upphaf

Ægir, er öðru nafni hét Gýmir ...

Niðurlag

... Loki kvaddi hann:

Athugasemd

Titill í handriti er ólæsilegur.

Efnisorð
8.1 (15r-17r)
Loki kveður:
Upphaf

Segðu það Eldir / svo að þú einugi ...

Niðurlag

... og brenni þér á baki.

Baktitill

það eru nú kallaðir landskjálftar.

Efnisorð
9 (17r-18r)
Þrymskviða
Titill í handriti

Þryms kviða

Upphaf

Reiður var þá Vingþór / er hann vaknaði ...

Niðurlag

... Svo kom Óðins sonur / endi að hamri.

Efnisorð
10 (18r-19v)
Frá Völundi
Upphaf

Níðuður hét konungur í Svíþjóð ...

Niðurlag

... svo sem hér er um kveðið:

Athugasemd

Titill í handriti er ólæsilegur.

Efnisorð
10.1
Völundarkviða
Upphaf

Meyjar flugu sunnan / myrkvið í gögnum ...

Niðurlag

... eg vætur honum vinna máttag.

Efnisorð
11 (19v-20r)
Alvíssmál
Upphaf

Bekki breiða / nú skal brúður með mér ...

Niðurlag

... nú skín sól í sali.

Athugasemd

Titill í handriti er ólæsilegur.

Efnisorð
12 (20r-22r)
Helgakviða Hundingsbana I
Titill í handriti

Héf hefur upp [00000 000] Helga Hundingsbana þá [000 000000]

Upphaf

Ár var alda / það er arar gullu ...

Niðurlag

... þá er sókn lokið.

Athugasemd

Titill í handriti er ill-læsilegur.

Efnisorð
13 (22r-24r)
Helgakviða Hjörvarðssonar
Titill í handriti

Frá Hjörvarði og Sigurlinn

Upphaf

Hjörvarður hét konungur. Hann átti fjórar konur ...

Niðurlag

... Hann kvað:

Efnisorð
13.1 (22r-24r)
Fuglinn kveður:
Upphaf

Sáttu Sigurlinn / Sváfnis dóttur ...

Niðurlag

... bestur und sólu.

Baktitill

... Helgi og Svava, er sagt að væri endurborin.

Efnisorð
14 (24r-26v)
Helgakviða Hundingsbana II
Titill í handriti

Frá Völsungum

Upphaf

Sigmundur konungur Völsungason átti Borghildi af Brálundi. ...

Niðurlag

... þá hitti hann jarðarsveina og kvað:

Efnisorð
14.1 (24r-26v)
Völsungakviða hin forna
Upphaf

Segðu Heimingi / að Helgi man ...

Niðurlag

... enn um daga ljósa.

Baktitill

... og var hún valkyrja.

Efnisorð
15 (26v-27r)
Frá dauða Sinfjötla
Titill í handriti

Frá dauða Sinfjötla

Upphaf

Sigmundur Völsungsson var konungur á Frakklandi. ...

Niðurlag

... um alla menn fram og göfgastan herkonunga.

Efnisorð
16 (27r-28v)
Grípisspá
Upphaf

Grípir hét son Eylima, bróðir Hjördísar ...

Niðurlag

... Þá kvaddi Sigurður hann máls og spyr:

Efnisorð
16.1 (27r-28v)
Grípisspá
Upphaf

Hver byggir hér / borgir þessar? ...

Niðurlag

... mín ævi ef þú mættir það.

Efnisorð
17 (28v-30r)
Reginsmál
Upphaf

Sigurður gekk til stóðs Hjálpreks ...

Niðurlag

...Þá mælti Loki:

Athugasemd

Titill í handriti er ólæsilegur.

Efnisorð
17.1 (29r-30r)
Loki mælir:
Upphaf

Hvað er það fiska / er renn flóði í ...

Niðurlag

... og hugin gladdi.

Baktitill

... Þá eggjaði Reginn Sigurð til að vega Fáfni.

Efnisorð
18 (30r-31v)
Fáfnismál
Upphaf

Sigurður og Reginn fóru upp á Gnitaheiði ...

Niðurlag

Fáfnir kvað:

Athugasemd

Titill í handriti er ólæsilegur.

Efnisorð
18.1 (30r-31v)
Fáfnir kveður:
Upphaf

Sveinn og sveinn / hverjum ertu sveini borinn ...

Niðurlag

... fyrir sköpum norna.

Baktitill

... fyrr en Sigurður steig á bak honum.

Efnisorð
19 (31v-32v)
Sigurdrífumál
Upphaf

Sigurður reið upp á Hindarfjall og stefni suður til Frakklands ...

Niðurlag

... og sá Sigurð og mælti:

Athugasemd

Óheil.

Neðst á spássíu á bl. 32v hefur verið skrifað: Hér vantar við heilræði Brynhildar.

Efnisorð
19.1 (31v-32v)
Sigurdrífa kveður:
Upphaf

Hvat beit brynju / hví brá eg svefni ...

Niðurlag

... þótt með seggjum fari ...

Athugasemd

Endar í erindi 26.

Efnisorð
20 (33r-33v)
Brot af Sigurðarkviðu
Upphaf

... [til] saka unnið / er þú fræknan vill ...

Niðurlag

... en eiturdropum / innan fáðar.

Athugasemd

Óheilt. Byrjar í 5. erindi.

Efst á bl. 33r er grískt letur.

Efnisorð
21 (33v-36r)
Guðrúnarkviða hin fyrsta
Titill í handriti

Frá dauða Sigurðar

Upphaf

Her er sagt í þessi kviðu frá dauða Sigurðar ...

Niðurlag

... Þetta er enn kveðið um Guðrúnu:

Efnisorð
21.1 (33v-34v)
Guðrúnarkviða hin fyrsta
Titill í handriti

Guðrúnarkviða

Upphaf

Ár var það Guðrún / gerðist að deyja ...

Niðurlag

... á Sigurði.

Baktitill

... Svo sem segir í Sigurðarkviðu hinni skömmu.

Efnisorð
21.2 (34v-36r)
Sigurðarkviða hin skamma
Titill í handriti

Kviða Sigurðar

Upphaf

Ár var þar Sigurður / sótti Gjúka ...

Niðurlag

... svo mun eg láta.

Efnisorð
22 (36r-36v)
Helreið Brynhildar
Upphaf

Eftir dauða Brynhildar voru gör bál tvö ...

Niðurlag

... Gýgurin kvað:

Athugasemd

Titill í handriti er ill-læsilegur.

Efnisorð
22.1 (36r-36v)
Gýgurin kveður:
Upphaf

Skaltu í gögnum / ganga eigi ...

Niðurlag

... sökkstu gýgjar kyn.

Efnisorð
23 (36v-37r)
Dráp Niflunga
Titill í handriti

Dráp Fáfnis

Upphaf

Gunnar og Högni tóku þá gullið allt Fáfnis allt ...

Niðurlag

... en naðra stakk hann til lifrar.

Efnisorð
24 (37r-38r)
Guðrúnarkviða II
Upphaf

Þjóðrekur konungur var með Atla ...

Niðurlag

... Hún sagði honum og kvað:

Efnisorð
24.1 (37r-38r)
Guðrúnarkviða in forna
Upphaf

Mær var eg meyja / móðir mig fæddi ...

Niðurlag

... það man eg gjörva.

Athugasemd

Titill í handriti er ólæsilegur.

Efnisorð
25 (38r-38v)
Guðrúnarkviða III
Upphaf

Herkja hét ambótt Atla ...

Niðurlag

... Þá kvað Guðrún:

Efnisorð
25.1 (38r-38v)
Guðrúnarkviða hin þriðja
Upphaf

Hvað er þér Atli / æ Buðla sonur ...

Niðurlag

... sinna harma.

Efnisorð
26 (38v-39v)
Oddrúnargrátur
Titill í handriti

Frá Borgnýju og Oddrúnu

Upphaf

Heiðrekur hét konungur. Dóttir hans hét Borgný ...

Niðurlag

... Um þessa sögu er hér kveðið:

Efnisorð
26.1
Oddrúnarkviða
Upphaf

Heyrða eg segja / í sögum fornum ...

Niðurlag

... grátur Oddrúnar.

Efnisorð
27 (39v-41r)
Atlakviða
Upphaf

Guðrún Gjúkadóttir hefndi bræðra sinna ...

Niðurlag

... um þetta er sjá kviða ort:

Efnisorð
27.1 (39v-41r)
Atlakviða
Upphaf

Atli sendi / að til Gunnars ...

Niðurlag

... bjart að sýla.

Baktitill

Enn segir gleggra í Atla málum inum grænlenska.

Efnisorð
28 (41r-44r)
Atlamál
Titill í handriti

[0000000 00] grænlensku

Upphaf

Frétt hefir öld ófu / þá er endir um gerðu ...

Niðurlag

... hvargi er þjóð heyrir.

Athugasemd

Titill í handriti er ill-læsilegur.

Efnisorð
30 (44v-45v)
Hamðismál
Titill í handriti

Hamðis mál

Upphaf

Spruttu á tái / tregnar íðir ...

Niðurlag

... að [húsbaki.]

Baktitill

Þetta eru kölluð Hamðis mál in fornu.

Efnisorð
39 (44r-44v)
Guðrúnarhvöt
Titill í handriti

Frá Guðrúnu

Upphaf

Guðrún gekk þá til sævar ...

Niðurlag

... þá kvaddi sonu sína.

Efnisorð
39.1 (44r-44v)
Guðrúnarhvöt
Upphaf

Þá frá eg sennu / slíðfengligsta ...

Niðurlag

... um talið væri.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
iv + 45 + iv blöð (ca 187-195 mm x 120-130 mm).
Tölusetning blaða

Blaðsíðumerkt 1-90, síðari tíma viðbót.

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er 155-163 mm x 97-105 mm
  • Línufjöldi er 32-38.
  • Stórir stafir sem lenda í upphafi línu dregnir út úr leturfleti, sjá t.d. 1v.

Ástand

  • Handritið er snjáð.
  • Blöð eru sums staðar dökk, t.d. bl. 1r, 3r, 24v og 41r.
  • Víða eru göt á skinni, sjá t.d. 41.
  • Eyða aftan við bl. 32, svo sem sést af auðu kveri er stungið hefur verið þar inn og spássíumerkingum neðst á bl. 32v og efst á bl. 33r.
  • Síðari tíma viðbót á bl. 45v, sem upprunalega hefur aðeins verið skrifað að tveimur þriðjuhlutum, hefur aftur verið skafin burt.
  • Spássíur eru mikið skertar við afskurð.
  • Blek hefur dofnað víða, sérstaklega rauðlitaðar fyrirsagnir og upphafsstafir.
  • Hér og þar minni háttar göt og rifur í skinninu, en flestar þó jafngamlar handritinu. Ein slík rifa á bl. 28 saumuð saman með grænum silkiþræði.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari, textaskrift.

Skreytingar

Rauðritaðar fyrirsagnir, sjá t.d. bl. 3r, 7v, 13v og víðar.

Rauðir eða grænir upphafsstafir, bl. 1r, 3r, 7v, 8v, 9r, 11r, 12r, 13v, 15r, 17r, 18r, 19v, 20r, 22r, 24r, 28v, 33v, 34v, 36r, 37r, 38r, 38v, 39v, 41r, 44r og 44v.

Víða skreytingar með hendi skrifara við kvæðislok á neðri spássíu.

Spássíuteikningar og krot:

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Band

Band frá 1992 (202 mm x 141 mm x 38 mm). Skinnband, tréspjöld klædd ljósu kálfaskinni. Saurblöð tilheyra nýju bandi.

Dr. Hicholas Hadgraft batt inn.

Eldra band frá 18. öld. Skinnband með gyllingu, fylgir með. Á kili er titillinn EDDA | SÆMUNDI ásamt fangamarki Kristjáns konungs VII.

Fylgigögn

Nokkrir bókfellsstrimlar úr gamalli latneskri messusöngsbók hafa verið festir við saurblað fremst og er á þeim efnisyfirlit með hendi Ásgeirs Jónssonar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til ca 1270 (þ.e. óbundna málið, sjá ONPRegistre, bls. 472) en til loka 13. aldar í Katalog KB, bls. 43.

Ferill

Brynjólfur Sveinsson biskup merkti sér handritið árið 1643 (sbr. bl. 1r) en sendi það Friðriki III Danakonungi að gjöf 1662.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 21. apríl 1971.

Frá 11. nóvember 2024 til febrúar 2025 er handritið ekki aðgengilegt. Það er á sýningunni Heimur í orðum í Eddu.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

  • MJG bætti við skráningu 5. nóvember 2024.
  • ÞS skráði skv. reglum TEIP5 26.-27. nóvember 2009.
  • HB skráði 6. apríl 2001.
  • Kålund gekk frá handritinu til skráningar ? (Katalog KB, bls. 43-44 (nr. 60).

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á NorS Sprogsamlinger.

Notaskrá

Höfundur: Cipolla, Adele, Quinn, Judy
Titill: Introduction, Studies in the transmission and reception of old Norse literature ; the hyperborean muse in European culture
Ritstjóri / Útgefandi: Cipolla, Adele, Quinn, Judy
Umfang: s. 1-18
Höfundur: Holtsmark, Anne
Titill: Skáro á skíði. Til tolkningen av Voluspå str. 20.,
Umfang: s. 81-89
Höfundur: Faulkes, Anthony
Titill: Edda, Gripla
Umfang: II
Höfundur: Faulkes, Anthony, Resen, Peder Hansen
Titill: Two versions of Snorra Edda. Edda Islandorum. Völuspá. Hávamál. P. H. Resen's edition of 1665,
Umfang: 2. 14
Titill: Antiquités Russes
Ritstjóri / Útgefandi: Rafn, C. C.
Höfundur: Arngrímur Vídalín Stefánsson
Titill: Saga, Ný bókfestukenning? : Spjall um aðferðir
Umfang: 53:2
Höfundur: Gurevich, Aron Ya.
Titill: Arkiv för nordisk filologi, Edda and law
Umfang: 88
Höfundur: Aðalheiður Guðmundsdóttir
Titill: Some heroic motifs in Icelandic art, Scripta Islandica
Umfang: 68
Höfundur: Baldur Jónsson
Titill: Gripla, Orðtalning í eddukvæðum Konungsbókar
Umfang: 8
Höfundur: Louis-Jensen, Jonna
Titill: Kongesagastudier: Kompilationen Hulda-Hrokkinskinna,
Umfang: XXXII
Höfundur: Kjeldsen, Alex Speed
Titill: , Filologiske studier i kongesagahåndskriftet Morkinskinna
Umfang: Supplementum 8
Titill: Visions of the afterlife in old norse literature
Ritstjóri / Útgefandi: Carlsen, Christian
Höfundur: Seip, Didrik Arup
Titill: , Om forholdet mellom Islandsk avskrift og norsk forelegg
Umfang: s. 8-20
Höfundur: Seip, Didrik Arup
Titill: , Har Nordmenn skrevet opp Eddadiktningen?
Umfang: 1-2
Höfundur: Seip, Didrik Arup
Titill: Nordisk kultur, Palæografi. B. Norge og Island
Umfang: 28:B
Höfundur: Seip, Didrik Arup
Titill: , Om et norsk skriftlig grunnlag for Edda-diktningen eller deler av den
Umfang: s. 81-207
Titill: Edda Sæmundar hinns fróða: Edda rhytmica seu antiqvior, vulgo Sæmundina dicta, Odas mythologicas, a Resenio non editas continens
Ritstjóri / Útgefandi: Guðmundur Magnússon, Gunnar Pálsson, Jón Johnsonius, Skúli Thorlacius
Umfang: I
Titill: Snorra-Edda ásamt Skáldu og þarmed fylgjandi ritgjörðum
Ritstjóri / Útgefandi: Rask, Rasmus
Titill: The Poetic Edda
Ritstjóri / Útgefandi: Dronke, Ursula
Höfundur: See, Klaus
Titill: Kommentar zu den Liedern der Edda
Umfang: I-VII
Höfundur: Einar G. Pétursson
Titill: Gripla, Hvenær týndist kverið úr Konungsbók Eddukvæða?
Umfang: 6
Höfundur: Salberger, Evert
Titill: Et stavrimsproblem i Vafþrúðnismál 34,
Umfang: s. 113-120
Höfundur: Salberger, Evert
Titill: Eldens namn hos vanerna,
Umfang: 10
Höfundur: Finnur Jónsson
Titill: , Sigurdarkvida en skamma eller det såkaldte tredje Sigurdskvad
Umfang: 1897
Höfundur: Finnur Jónsson
Titill: , Sigurðarsaga og de prosaiske stykker i Codex regius
Umfang: 1917
Höfundur: Finnur Jónsson
Titill: Arkiv för nordisk filologi, Overgangen -ö (ø) u i islandsk
Umfang: 35
Höfundur: Finnur Jónsson
Titill: Sagnformen i heltedigtene i Codex Regius,
Umfang: 1921
Höfundur: Lindblad, Gustaf
Titill: Studier i Codex Regius av äldre eddan
Titill: Konungsbók Eddukvæða. Codex Regius,
Ritstjóri / Útgefandi: Guðvarður Már Gunnlaugsson, Vésteinn Ólason
Umfang: 3
Höfundur: Guðvarður Már Gunnlaugsson
Titill: Sýnisbók íslenskrar skriftar
Höfundur: Guðvarður Már Gunnlaugsson
Titill: Heilagar arkir : færðar Jóhönnu Ólafsdóttur sextugri, 13. janúar 2009, 'fram' eða 'fyr'
Umfang: s. 20-21
Höfundur: Haraldur Bernharðsson
Titill: Gripla, Göróttur er drykkurinn. Fornmálsorð í nútímabúningi
Umfang: 17
Höfundur: Haukur Þorgeirsson
Titill: Hávamál Resens prófessors, Són. Tímarit um óðfræði
Umfang: 13
Höfundur: Haukur Þorgeirsson, Teresa Dröfn Njarðvík
Titill: The Last Eddas on vellum, Scripta Islandica
Umfang: 68
Höfundur: Hreinn Benediktsson
Titill: Linguistic studies, historical and comparative
Höfundur: Berg, Ivar
Titill: Arkiv för nordisk filologi, Om normalisert norrønt
Umfang: 129
Höfundur: Jakob Benediktsson
Titill: Et hidtil ukendt brev fra Sveinn Jónsson til Ole Worm,
Umfang: s. 260-263
Höfundur: Lindow, John
Titill: Gripla, Folkloristics, myth and religion
Umfang: 29
Höfundur: Louis-Jensen, Jonna
Titill: "Syvende og ottende brudstykke". Fragmentet AM 325 IV a 4to,
Umfang: s. 31-60
Höfundur: Louis-Jensen, Jonna
Titill: To håndskrifter fra det nordvestlige Island,
Umfang: s. 219-253
Höfundur: Louis-Jensen, Jonna, Stefán Karlsson
Titill: En marginal i Codex Regius af Den ældre Edda,
Umfang: s. 80-82
Höfundur: Jón Helgason
Titill: Til Hauksbóks historie i det 17 århundrede,
Umfang: s. 1-48
Höfundur: Jónas Kristjánsson
Titill: Íslendingadrápa and oral tradition, Gripla
Umfang: 1
Höfundur: Kristjánssn, Jónas
Titill: Angan illrar þjóðar, Véfréttir sagðar Vésteini Ólasyni fimmtugum
Umfang: s. 63-66
Höfundur: Katrín Axelsdóttir
Titill: Gripla, Neitanir, eddukvæði og rúnarista
Umfang: 13
Höfundur: Katrín Axelsdóttir
Titill: Gripla, Brottskafnir stafir í Konungsbók Eddukvæða
Umfang: 14
Höfundur: Kapitan, Katarzyna Anna
Titill: Dating of AM 162 B a fol, a fragment of Brennu-Njáls saga, Opuscula XVI
Umfang: s. 217-243
Höfundur: Kristján Árnason
Titill: Gripla, Ferhend hrynjandi í fornyrðislagi og ljóðahætti
Umfang: 13
Höfundur: Schier, Kurt
Titill: Iceland and the rise of literature in "terra nova", Gripla
Umfang: 1
Höfundur: Lönnroth, Lars
Titill: Skírnismál och den fornisländska äktenskapsnormen,
Umfang: s. 154-178
Höfundur: Clunies Ross, Margaret
Titill: Creating the medieval saga, Verse and prose in Egils saga Skallagrímssonar
Umfang: s. 191-211
Höfundur: Cormack, Margaret J.
Titill: Saints and sinners, Gripla
Umfang: 8
Titill: Ordbog over det norrøne prosasprog: Registre
Ritstjóri / Útgefandi: Den arnamagnæanske kommision
Titill: Vår eldste bok: Skrift, miljø og biletbruk i den norske homilieboka
Ritstjóri / Útgefandi: Haugen, Odd Einar, Ommundsen, Åslaug
Höfundur: Widding, Ole
Titill: Håndskriftanalyser. Én eller flere skrivere,
Umfang: s. 81-93
Höfundur: Widding, Ole
Titill: Håndskriftanalyser,
Umfang: s. 65-75
Höfundur: Boulhosa, Patricia Pires
Titill: Scribal practices and three lines in Völuspá in Codex Regius, Gripla
Umfang: 26
Höfundur: Simek, Rudolf
Titill: On elves, Theorizing Old Norse myth
Umfang: s. 195-223
Höfundur: Sigurgeir Steingrímsson
Titill: Stefán Karlsson dr. phil h.c. 2.12.1928-2.5.2006, Gripla
Umfang: 17
Höfundur: Stefán Karlsson
Titill: Gripla, Þorp
Umfang: 3
Höfundur: Stefán Karlsson
Titill: Íviðjur (Samtíningur), Gripla
Umfang: 3
Höfundur: Sveinbjörn Egilsson
Titill: Skáldskaparmál, Bókmentasaga Íslendínga
Umfang: 3
Höfundur: Sverrir Tómasson
Titill: Gripla, Gullin símu
Umfang: 3
Höfundur: Vésteinn Ólason
Titill: Inngangur, Konungsbók Eddukvæða. Codex Regius,
Umfang: III
Höfundur: Vésteinn Ólason
Titill: Gróttasöngur, Gripla
Umfang: 16
Höfundur: Sayers, William
Titill: Arkiv för nordisk filologi, Skírnismál, Byggvir, and John Barleycorn
Umfang: 131
Höfundur: Ólafía Einarsdóttir
Titill: Dronning Aslaug i Island, Gripla
Umfang: 8
Höfundur: Ólafur Halldórsson
Titill: Grænland í miðaldaritum
Höfundur: Ólafur M. Ólafsson
Titill: Árbók 1966 (Landsbókasafn Íslands), Endurskoðun Völuspár
Umfang: 23
Höfundur: Þórhallur Eyþórsson
Titill: Gripla, Aldrnari
Umfang: 29
Höfundur: Þórdís Edda Jóhannesdóttir
Titill: Gripla, Sigurdrífumál og eyðan í Konungsbók eddukvæða
Umfang: 23
Höfundur: Þórður Tómasson
Titill: Hugað að Hávamálum, Goðasteinn
Umfang: 10

Lýsigögn